WildWash Feldnæring (250 ml.)
WildWash Feldnæring (250 ml.)

WildWash

WildWash Feldnæring (250 ml.)

Venjulegt verð 1.599 kr
Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

WildWash Pet sjampóin eru náttúrulegar hárvörur fyrir hunda, þær innihalda engin paraben, engin fosföt, engin súlföt, engin ftalöt, engin jarðolíuefni og engin pólýetýlen glýkól.
Rennur fljótt af og er milt fyrir húðina, hundurinn þinn mun elska þig fyrir það!

Fyrir öll gæludýr með síðann eða flókinn feld, er feldnæring alveg nauðsinleg. Náttúruleg feldnæring mun aðstoða við að greiða í gegnum flókinn feld, gera hann mjúkan og gefa honum fallegan gljáa.

Notkunarleiðbeiningar:
Eftir að hafa þrifið feldinn með WildWash sjampói, skolið vel. Meðan feldurinn er blautur, setjið vel af WildWash feldnæringu í feldinn og nuddið vel. Leyfið að bíða í mínútu eða tvær, skolið sko alveg af með heitu vatni.