Snoppu Motta
Snoppu Motta
Snoppu Motta
Snoppu Motta
Snoppu Motta

Doppa

Snoppu Motta

Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

Þessi frábæra snoppu motta er bráðsniðugt leikfang sem gefur hundinum útrás fyrir skynjunarþörf hanns.

Soopa heilsubitar fylgja með hverri mottu.

Nose-work er gagnleg þjálfun fyrir hunda sem æfir þeirra mikilvægsta skyn, lyktarskynið.
Þessar mottur eru frábærar til að viðhalda virkri hugsun hjá gömlum hundum og að þjálfa heilann fyrir hvolpa.
Hundar á öllum aldri og tegund geta nýtt sér nose-work æfingar.

Notkunarleiðbeiningar:
1. Þegar hundurinn er í öðru herbergi eða upptekinn að einhverju öðru taktu lítið nammi og stingdu því inn á milli efnisbútanna og legðu efnið yfir til að "fela" nammið betur.
2. Fáðu hundinn þinn til að leita að namminu í mottunni.
3. Horfðu á hundinn leika sér! Oft er hægt að fela lítið dót í mottunni líka.

Tæknilegar upplýsingar:
Stærð: 29 x 40 cm.
Þrif: Blettahreinsaðu eftir þörfum (tryggir langlífi mottunar best), annars má handþvo í vask (ekki í þvottavél). EKKI setja í þurrkara.
Efni:
   -Pólýester
   -Gúmmí botn.

Framleitt á Íslandi.