

Rukka taumurinn er tær snilld fyrir alla hundaeigendur. Mikið endurskin fyrir sýnileika og þægilegt haldfang við endann hjá hundinum svo auðvelt er að hafa hundinn nálægt sér.
Góð teygja er í tauminum til að minka álagið ef hundurinn togar snögglega í.
Taumurinn er stillanlegur í lengd og er 170-240 cm.