Oropharma Opti Digest 250gr.

Versele-Laga

Oropharma Opti Digest 250gr.

Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

Fæðurbótaefni við meltingartruflunum

Þegar breytt er um fæði hunds eða misjafnvægi verður á fæðu hanns geta þeir átt í erfiðleikum með meltinguna sína. Alveg eins og í mannfólki á er þunn "filma" í þörmunum sem veitir mikilvæga vörn gegn hættulegum bakteríum og veirum.
Eðlileg heilbrigð flóra baktería er því nauðsynleg fyrir varnir líkamans.

Opti Digest hjálpar við meltingu hundsins og gefur jafnvægi í hægðirnar.

Einstök blanda af vökvadragandi náttúrulegum steinefnum og uppleysanleysandi trefjum gefa jafnvægi í meltingarveginn.

Poti Digest inniheldur smektít leir sem dregur í sig óhreinindi í þörmum og losar líkamann við þau.
Psyllium (fræ af Plantago ætt) dregur í sig auka vatn í meltingarveginum.

Notkunar leiðbeiningar:
Notist við mjúkum hægðum/niðurgang.
Bætið einni skeið (fylgir með) fyrir hver 10kg. þyngd hundsins saman við matinn einu sinni á dag, daglega.