Náttúrulegu nautahalarnir eru fullkomið nammi sem endist lengi, einfaldlega þurrkaðir nautahalar, innihalda engin rotvarnar- eða aukaefni.
Endist vel og þrífur tennurnar og góminn.