Lambaeyrun henta vel fyrir hunda með viðkvæma maga vegna hversu fitulítil þau eru, alveg hreint ómótstæðilegt nammi fyrir alla hunda.
Endast lengi og eru full af bragði.