

Harðfisktöflurnar eru ekkert smá sniðugar og geysi vinsælar.
Töflurnar eru litlar og hennta því fullkomlega sem verðlaun í þjálfun eða sem bragðgott nammi fyrir að vera sætasti hundur eða köttur í heimi!
Íslensk gæða framleiðsla!
Dósin inniheldur á milli 170-180 töflur, eða 80 gr.