Heiðaspor Angus naut með sætum kartöflum & gulrótum

Heiðaspor

Heiðaspor Angus naut með sætum kartöflum & gulrótum

Venjulegt verð 8.990 kr
Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

HEIÐASPOR kornlaust ; Angus naut með sætum kartöflum og gulrótum.

Afhverju Angus naut?
Angus naut er nautgripakyn frá Norð-Austur Skotlandi og er talið vera af meiri gæðum en venjulegt nautakjöt.

Afhverju gulrætur?
Gulrætur eru þekktar fyrir að vera góð uppspretta A-vítamíns í formi beta-karótíns sem hjálpar til að styðja heilbrigð augu og góða sjón.

Sætar kartöflur
Sætar kartöflur er frábær valkostur í stað korns, flókin kolvetni rík af B-vítamínum.

Innihaldslýsing:
Nautakjöt 50% (þar af ferskt Angus nautakjöt 28%, þurrkað Nautakjöt 19% og nautafita 3%), sætar kartöflur (26%), kartöflur, baunir (5%), Hörfræ, rauðrófur, steinefni, vítamín, Omega 3 fitusýrur, grænmetiskraftur, gulrót (<0,1%), FOS (96 mg / kg), MOS (24 mg / kg)

Samsetning:
Prótein 29% Fita 13% Hrátrefjar 3% aska 6% Vatn 8% 41% NFE Metabolisable Energy 374 kcal / 100g Omega 6 0,8% Omega 3 1,3% Kalsíum 1,0% Fosfór 0,5%