Taskan frá DOG Copenhagen er fullkomin til að geyma kúkapoka og nammi fyrir göngutúrin með besta vininum.
Innbyggði pokahaldarinn gerir þér auðveldara fyrir að grípa í poka þegar þér hentar.
Úr sterku og vatnsfráhrindandi efni með endiskini sem heldur verðmætunum öruggum og þurrum.
Passar á alla tauma frá DOG Copenhagen
Má þvo á 30°C í neti, látið liggja til að þorna.