

Mildur eyrnahreinsir fyrir hunda.
Þvoðu alltaf á þér hendurnar áður en þú notar eyrnahreinsinn, settu nokkra dropa í bómullar hnorða og strjúktu óhreinindin burt.
Þú getur líka sett nokkra dropa beint inn í eyrað, halltu hundinum kyrrum í örskamma stund og leyfðu honum að hrinsta sig. Ekki þurrka inní eyranu.