Kettir þurfa ferskt, grænt kattagras fyrir meltinguna. Í hvert sinn sem kötturinn þrífur sig fær hann hárbolta, grasið aðstoðar því með meltinguna.
Þarf bara að bæta við vatni.
Hvernig virkar bakkinn:
Fjarlægðu plastfilmuna.
Vökvaðu bakkann og settu hann í bjartan og hlýjan stað, varist beint sólarljós.
Halltu bakkanum rökum með því að hella rúmum desilítra af vatni í hann á 3-5 daga fresti. Alltaf hella auka vatni úr bakkanum.
Eftir 3 daga ættiru að sjá nýgræðinga.
Þegar grasið er uþb. 5 cm. á hæð er það tilbúið til átu.
Helst ferskt í minnsta kosti 2 vikur ef vökvar reglulega og haldið röku.