Beco Kattarmintu Leikfang Fugl

BecoPets

Beco Kattarmintu Leikfang Fugl

Venjulegt verð 865 kr
Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

Kattarmintu leikföngin frá Beco eru bráðskemmtileg fyrir bæði ketti og eigendur þeirra, leikföngin eru með kattarmintu inni í sér og hefur hún örvandi áhrif á ketti.

Kattarmintan örvar kettina þannig að eldri og virðulegir hefðarkettir fara að haga sér eins og þeir væru ungir á ný stökkva um og leika sér, eftir leik með kattarmintu hvíla oftast kettir sig.

Leikföngin eru framleidd úr gömlum plastflöskum og eru því umhverfisvæn, þau eru einnig með tvöföldum saumi til að sjá til þess að þau endist vel.