Laxaolía
Laxaolía
Arctic protein laxaolía 300 ml.
Arctic protein laxaolía 300 ml.
Laxaolía

Arctic Protein

Arctic protein laxaolía 300 ml.

Venjulegt verð 2.300 kr
Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

Laxaolían frá Arctic Protein er frábær orkugefandi heilsubót sem er góð fyrir feldinn og inniheldur ómega-3 fitusýrur.

Laxaolían frá Arctic Protein er hrein náttúruafurð unnin úr íslenskum laxfiskum, hún er gæðavara án allra aukaefna og er náttúruleg uppspretta ómega-3 fitusýra.
Laxaolían er sem hugsuð sem dagleg viðbót samhliða hundafóðri. Hún er orkugefandi og getur haft jákvæð áhrif á feld hunda og átt þátt í að minnka hárlos. Laxaolían getur einnig aukið mataryst hjá hundum.
Fjöldi rannsókna styður jákvæð áhrif Laxaolíu á almennt heilbrigði.

Laxaolían inniheldur 100% laxaolíu, ekkert annað.
Laxfiskarnir sem nýttir eru í framleiðslu á olíunni eru ræktaðir í hreinni náttúru víðsvegar um Ísland.

Laxaolían er rík af ómega-3 fitusýrunum (EPA og DHA) sem eru mikilvægar fyrir heilsu hundsins, til dæmis fyrir liðina, hjartað, heilann, augun, húðina og feldinn.

Notkunarleiðbeiningar:

Þyngd hunds: Ráðlagður dagskammtur:
Undir 5 kg. 2,5 ml. (1-2 pumpur)
5-15 kg. 5 ml. (2-3 pumpur)
15-30 kg. 8 ml. (4-5 pumpur)
Yfir 30 kg. 12 ml. (6-7 pumpur)