Earth Rated Pokahaldari
Earth Rated Pokahaldari
Earth Rated Pokahaldari
Earth Rated Pokahaldari
Earth Rated Pokahaldari

Earth rated

Earth Rated Pokahaldari

Venjulegt verð 690 kr
Stykkjaverð  per 
Skattur innifalinn

Krúttlegasti pokahaldarinn á markaðnum frá earth rated er þægilegur og flottur.

Náttúrulegu earth rated pokarnir passa fullkomlega í haldarann.

Stillanlega ólin getur passað öllum taumum og er með þægilegann krók að aftan til að geyma pokann þar til ruslatunnan er fundin.

Inniheldur rúllu af earth rated® pokum með unaðslegri lavender lykt sem svíkur engann.

Pokarnir eru framleiddir úr endurunnu plasti og innihalda EPI bætiefni sem hjálpar þeim að brotna fyrr niður en aðrir pokar.
Kjarninn í rúllunni og pakningarnar eru úr endurunnum pappa en ekki plasti.