DOG Copenhagen
DOG Copenhagen vörurnar eru hágæða beisli, ólar og taumar framleitt úr sterku og léttu efni sem andar vel og endist mjög vel.
Efnið er vatns- og óhreininda fráhrindandi.
Beislin eru með 4 punkta stillingu svo hægt er að stilla beislin þæginlega að öllum gerðum hunda, tvö hök til að festa taum í beislið og 3M endurskinsrendur veita auka öryggi í lélegu skygni.
Vörurnar má þvo á 30°C í þvottavél í þvottapoka, ekki setja í þurkara.
Vörurnar eru hannaðar í Danmörku